top of page

Við bjuggum til könnunn um hvaða áhrif tískustraumar hafa á ungmenni á íslandi og deildum henni á facebook. Alls tóku 249 einstaklingar þátt. Við byrjuðum könnunina á því að spurja um kyn 87,6% voru kvenkyn og 11,6% voru karlkyn. Annað var 0,4%.

Í spurningu tvö spurðum við um aldur flestu atkvæðin voru frá 16-17 ára (42,3%) næst kom aldursahópurinn 20 ára og eldri (26,5%). 18-19 ára (18,8%) síðasta var 15 og yngri (12,4%).

aldur.PNG

Svo spurðum við, “ Finnst þér þú alltaf þurfa a fylgja tískustraumum”

82,9% sögðu nei en 17,1% sögðu já



 

 

 

 

 

 

 

 

við báðum einstaklingarnir sem svöruðu já að segja okkur hvers vegna og flestir svöruðu, flott föt, til að falla í hópinn, til að vera ekki dæmd/ur og hafa áhuga á tísku.

 

Við komumst að því að fólk er að eyða frá 10.000 kr upp í 300.000kr í eina flík.

 

Við spurðum hvort fólk væri öruggt í sínum heimabæ og flestir svöruðu já (86,8%) og 124% svöruðu nei.

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Finnst fólk það vera dæmt?

77,8% sögðu nei

22,2% sögðu já

 

 

 

 

 

 

 

Hvers vegna finnst fólk það vera dæmt?

Fólki finnst það ekki falla í hópinn, sumir sem eru ekki með sama fatastíl og allir aðrir, ekki nógu grannt og óöruggt



 

Hefur fólk keypt sér flík sem er í tísku þó þeim finnist hún ekki flott?

86,3% sögðu nei

13,7% sögðu já

 

 

 

 

 

 

 

 

 

 

Hvers vegna?

Til að falla í hópinn, héldu að það væri flott á þeim sem reyndist svo ekki, vera í tísku.

fylgja tisku.PNG
öryggi.jpg
dæmd.PNG
keypt fött.PNG
bottom of page