top of page
Tíska er tildæmis flík eða hárgreiðsla sem almenningur tileinkar sér og dreyfist svo um allt. tískan fer í hringji en breyrtist alltaf smá.
Tískan 70´s
Tískan 2019
Fólk í sviðsljósinu hefur líka mikil áhrif á tískuna tildæmis þegar fótboltastjarnan David Beckham lét klippa á sig hanakamb þá gerðu fjölmargir það sama og létu klippa sig eins.
Þegar fjöldinn tileinkar sér fatastíl eða hárgreiðslu eða sækjist eftir að eiga tiltekna hluti og ákveðin vörumerki, þá komast þessi hlutir eða fyrirbæri í tísku.
Tískan 90´s
Tískan 2019
bottom of page