top of page
Um verkefnið
Við völdum þetta viðfangsefni vegna þess að við höfum mikinn áhuga á tísku og okkur langaði að vita hvernig áhrif tískan hefur á ungmenni. Lokaverkefnið er rannsóknarverkefni og er ætlað að endurspegla almenna þekkingu og færni. Í verkefnavinnu er ætlast til að umfjöllunarefnið sé skoðað út frá margvíslegum sjónarhornum. Einnig þarf að gera glærukynningu til að kynna verkefnið og hanna bás sem nemendur, kennarar og bæjarbúar fá að skoða í lok skólaárs, svo þurfum við að skila verkefninu í ritgerð sem við ætlum að gera, með þessari heimasíðu.
bottom of page